Furđuleg frétta umfjöllun í Kastljósi!

Ţađ var undarleg umrćđa í Kastljósi kvöldsins um yfirgang Lín, ţ.e. ađ vađa yfir erfingja Steingríms Hermannssonar og krefja ţá um ađ standa viđ skuldbindingar sem hvíldu á dánarbúi. Ţađ var eins og hvorki fréttamenn Rúv né Guđmundur Steingrímsson hefđu hugmynd um hvernig dánarbú skiptast. En venjan er ađ sá mismunur sem er á eignum og skuldum, ţar međ taliđ ábyrgđum svo og öđrum skuldbindingum gangi til erfingja. 

Ţađ var eins og mađurinn sem hefur lýst ţví yfir ađ fólk eigi ađ greiđa skuldir sínar, ţar átti hann viđ ađ skuldarar landsins ćttu engan rétt á ađ notađir vćru peningar sem fengjust úr slitabúum bankanna til ađ leiđrétta verđtryggđar skuldir heimilanna hafi ekki hugmynd um hvernig uppgjör skulda er almennt tíđkađ.

En ţarna hefur sennilega "Séra" Jón veriđ ađ tjá sig um mismuninn sem hann vill ađ sé á milli hans og Jóns. 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband