12.12.2008 | 08:30
Er meining stjórnvalda að keyra þjóðfélagið í alkul?
Ég hélt að það væri hlutverk ríkisstjórnar að reyna að koma í veg fyrir gjaldþrot heimila og að halda atvinnuvegum og heimilum gangandi í ástandi eins og nú er í þjóðfélaginu í dag. Ég get ekki komið auga á að þessar aðgerðir séu til þess fallnar. Það væri fróðlegt að fá vitneskju um hvort þetta sé eitt af skilyrðum IMF fyrir láninu eða er skattpíningarstefna gamla Alþýðubandalagsins farin að ráða ferð?
![]() |
Þrýsta vísitölunni upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Það eru nú fáir Allaballar í þessarri stjórn ef nokkrir svo mér finnst nú líklegra að IMF/AGS komi að þessu.
Héðinn Björnsson, 12.12.2008 kl. 13:40
Er það eitthvað sem þjóðin á að sætta sig við, er ekki bara betri leið Jóns Daníessonar að gefa lánadrottnum putta og reyna að klóra okkur út úr þessu sjálf.
Kjartan Sigurgeirsson, 12.12.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.